Beint í efni

22.12.2023

Gleðilega hátíð og heillaríkt nýtt ár

Sementsverksmiðjan óskar viðskiptavinum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum ánægjuleg samskipti á árinu og hlökkum til áframhaldandi verkefna á nýju ári við að gera mannvirkjagerð umhverfisvænni.

Minnum á að það verður opið hjá Sementsverksmiðjunni milli jóla og nýárs.

Dagsetning
22.12.2023
Deila