Beint í efni

14.03.2023

Laust starf | Vélvirki á Akranesi

Sementsverksmiðjan óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan starfskraft í fullt starf. Starfið felur í sér allan rekstur á vélbúnaði verksmiðjunnar ásamt virkri þátttöku í umbótum á gæða-, umhverfis-og öryggismálum.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Vöktun búnaðar og eftirlit
  • Umbótastarf í gæða-, umhverfis-og öryggismálum
  • Þátttaka í rekstri birgðastöðvar
  • Útvegun efnis og varahluta
  • Samskipti við þjónustuaðila

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Iðnmenntun á vélasviði er kostur
  • Reynsla af vinnu við vélar
  • Lyftararéttindi >10 tn
  • Almenn tölvukunnátta

Frekari upplýsingar veitir Gunnar H. Sigurðsson, framkvæmdastjóri í síma 893 0512 eða á gunnar@sement.is

Umsóknarfrestur er til 30. mars 2023 og er hægt að sækja um starfið í gegnum ráðningarvefinn Alfreð.

Dagsetning
14.03.2023
Deila