Beint í efni
Steypa frá BM Vallá

Kolefnisspor sements frá Sementsverksmiðjunni


Kolefnisspor

Sementsverksmiðjan birtir upplýsingar um kolefnisspor sements. Upplýsingarnar eru byggðar á reynslutölum flutninga til Íslands og innanlands ásamt fyrirliggjandi gögnum um sementsframleiðslu erlendis. Tekið skal fram að tölurnar eru ekki byggðar á LCA, lífsferilsgreiningu, og inni í útreikningum eru því ekki losunartölur CO2 ígilda vegna starfsemi birgðastöðva.


Kolefnisspor framleiðslu á 1 tonni af sementikg CO2 ígilda
Anleggsement708
Industrisement706
Standard sement FA568

Kolefnisspor vegna flutnings Brevik - Akranes - Brevik: 33,6 kg CO2 ígilda/t sements | Meðaltal 2020

Kolefnisspor á 1 tonni af sementi komið til Akraneskg CO2 ígilda sements
Anleggsement742
Standard sement FA602

Flutningar á notkunarstað | Losun CO2 ígilda (kg/km)


Fjarlægð frá birgðarstöð | 100 km | Fjöldi km *0,05I*2

Dæmi: Kolefnisspor á 1 tonni af Anleggsementi komið á notkunarstað í 100 km fjarlægð frá Akranesikg CO2 ígilda (g/km)
Vegna framleiðslu708
Flutningur til landsins34
Flutningar á notkunarstað10
Samtals752