Beint í efni

Persónuverndarstefnur

Sementsverksmiðjan er umhugað um öryggi persónugreinanlegra upplýsinga viðskiptavina og starfsfólks. Allar meðhöndlaðar með lögmætum hætti og í samræmi við gildandi persónuverndarlöggjöf á Íslandi á hverjum tíma, sem og viðkomandi gerðir samningsins um Evrópska efnahagssvæðið.

Hafir þú fyrirspurnir varðandi persónuvernd þá vinsamlega sendu tölvupóst á personuvernd@hornsteinn.is